Allir þjónustuaðilar sem vilja skrá hreyfingu á Hreyfitorg byrja á að nýskrá sig og í framhaldinu leiðir kerfið viðkomandi áfram þar til hreyfitilboð hefur verið skráð. Hreyfitilboð birtist síðan á Hreyfitorgi þegar umsóknin hefur verið yfirfarin og samþykkt.